Auglýst eftir leikstjóra

Auglýst eftir leikstjóra

Leikfélag Vestmannaeyja auglýsir eftir lærðum leikstjóra til að kljást við haustverkefni félagsins sem áætlað er að verði fjölskyldusýningin Kardemommubærinn.

Æfingatímabil verður u.þ.b. frá miðjum september fram í byrjun nóvember.

Umsóknir og ósk um frekari upplýsingar er veitt í gegnum netfangið leikfelag@simnet.is fyrir 28. ágúst nk.

0 Slökkt á athugasemdum við Auglýst eftir leikstjóra 861 08 ágúst, 2016 Allar fréttir, Vikupóstur ágúst 8, 2016

Áskrift að Vikupósti

Karfa