LOKAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR!

Frestur til að skila umsóknum vegna Athyglisverðustu áhugaleiksýningar ársins rennur út 23. apríl. Fulltrúi Þjóðleikhússins mun tilkynna val dómnefndar á aðalfundi BÍL á Húsavík 5. maí.

Sækja skal um á Leiklistarvefnum. Minnt er á að einungis er hægt að skila upptökum á YouTube eða Vimeo.