Umsóknareyðublað vegna Athyglisverðustu áhugaleiksýningar ársins er nú tiltækt á vefnum. Eyðublaðið er í PDF-formi og áhugasamir geta hlaðið því niður með því að  hægrismella hér og vista á eigin tölvu.