Arty Hour nóvembermánaðar verður haldinn 16. nóvember kl. 20:00. Á þessum viðburðum fáum við að heyra frá þeim listamönnum sem vinna í Tjarnarbíó, annað hvort að uppsetningu verka eða við aðra listasmíði í vinnustofum í húsinu.

Á þessum viðburði koma fram:

Sómi þjóðar – Könnunarleiðangur til Koi
Inga&Rósa – The Valley
Ásgerður og Alex – Reykjavík Dance Festival
Agnes Wild – KATE