Ársrit Bandalagsins 2012–13 komið út

Ársrit Bandalagsins 2012–13 komið út

Nú er ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga leikárið komið út 2011–2012. Eins og í fyrra verður því aðeins dreift hér á Leiklistarvefnum í pdf-formati. Í ársritinu eru allar helstu upplýsingar um starfsemi Bandalagsins og aðildarfélaga þess og umtalsvert magn af myndum víðsvegar af úr starfinu. Kjörið til að láta liggja frammi í húsnæði félagsins svo að leikfélagsfélagar geti kynnt sér hvað er að gerast í áhugaleikhúsinu.
Hér er má sækja ársritið.

Leikfélög og einstaklingar geta pantað útprent, Kostnaður er 2.000 kr. fyrir útprentið og ef þið viljið fá þetta gormað inn þá kostar það 1.500 kr. til viðbótar. Hægt er að panta það frá og með 2. janúar á info@leiklist.is.

0 Slökkt á athugasemdum við Ársrit Bandalagsins 2012–13 komið út 643 13 desember, 2013 Bandalagið desember 13, 2013

Áskrift að Vikupósti

Karfa