Ársrit 2015–16 komið út

Ársrit 2015–16 komið út

Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga leikárið 2015–2016 er nú komið á Leiklistarvefinn. Í ritinu eru að finna allar helstu upplýsingar um starfsemi Bandalags íslenskra leikfélaga og aðildarfélaga þess á síðastliðnu leikári. Að venju prýða ritið margar myndir héðan og þaðan úr starfinu.

Hér má nálgast ársritið.

Þeir sem vilja fá ársritið útprentað geta pantað það með því að senda póst á info@leiklist.is. Útprentað og gormað kostar ritið 4.000 kr. Pantanir þurfa að hafa borist fyrir 15. október nk.

0 Slökkt á athugasemdum við Ársrit 2015–16 komið út 755 26 september, 2016 Allar fréttir, Bandalagið, Hvað er BÍL?, Vikupóstur september 26, 2016

Áskrift að Vikupósti

Karfa