Ársrit 2019 komið út

Ársrit 2019 komið út

Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga árið 2019 er komið út. Í því er að finna upplysingar um starfsemi einstakra áhugafélaga á síðasta leikári og starfsemi hreyfingarinnar almennt.

Fjöldi mynda prýðir ritið sem er tiltækt hér á vefnum. Hægt er panta útpentað eintak hjá Þjónustumiðstöð BÍL.

0 Slökkt á athugasemdum við Ársrit 2019 komið út 410 23 september, 2019 Allar fréttir, Fréttir, Vikupóstur september 23, 2019

Áskrift að Vikupósti

Karfa