Breski leiklistarháskólinn Rose Bruford mun vera með inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu laugardaginn 5. og sunnudaginn 6. apríl næst komandi.

Nánari upplýsingar og skráning eru með tölvupósti: international@bruford.ac.uk eða í síma: + 44 20 8308 2638. Námið hefst í október 2014. Skólinn var árið 2013 valin besti leiklistarháskóli Bretlands í skoðanakönnun nemanda.

Rose Bruford bíður upp á nám í:
BA (Hons) European Theatre Arts (Acting)
BA (Hons) American Theatre Arts (Acting)
Acting Foundation Course
BA (Hons) Scenic Arts
BA (Hons) Performance Sound
BA (Hons) Theatre Design
BA (Hons) Costume Production
BA (Hons) Lighting Design
BA (Hons) Creative Lighting Control
BA (Hons) Stage Management