Alþjóðlegur leikhúsdagur barna er í dag. Markmiðið með deginum er að kynna börn fyrir leikhúsinu og vekja þá fullorðnu til umhugsunar um að gera gott leikhús fyrir börn.

Yfirskrift dagsins er „Förum með börnin í leikhús svo þau sjái, heyri, finni, hugsi og noti ímyndunaraflið“.

Alþjóðleigu barnalaikhússamtökin birta tvö erindi sérstaklega skrifuð í tilefni dagsins á heimasíðu samtakanna http://www.assitej-international.org/