Alþjóðleg hátíð barnaleiklistar verður haldin í Delhi á Indlandi í 16. sinn í desember næstkomandi. Delhi International Children’s Festival (DICF) er á vegum Ryan International Schools sem reka hátt í 200 skóla á Indlandi og víðar. 20 leikhópum verður boðið á hátíðina sem stendur í 5 daga í desember næstkomandi. Kennarar sem vinna með börn og unglinga á aldrinum 12-19 ára í leiklist, tónlist og/eða dansi geta sótt um á hátíðina. Leikið verður á 4 sviðum og ótal viðburðir fara fram í tengslum við hátíðina. Hópar sem boðið er á hátíðina þurfa að sjá um ferðir til Indlands og til baka en allt uppihald, fæði og gisting auk viðburða eru í boði heimamanna.
Áhugasamir geta sett sig í samband við Utkarsh Marwah, framkvæmdastjóra hátíðarinnar.

Hér má sjá senur frá síðustu hátíðinni:

 

Nánar frá skipuleggjendum:

„Dear Dance, Drama, Puppetry, Circus and Music teachers.

Ryan International Schools invite performances by children to the prestigious 16th Delhi International Children’s Festival (DICF), from 13th to 17th December 2019 in Delhi, INDIA.

  • 05 Days festival with exciting performances from 20 countries.
  • 04 stages and Children’s activity park.
  • Interactive events for children: Mega Opening, Costume Parade, White T-shirt and World Village.
  • Children will also attend fun-filled school visits, classroom interaction, workshops and performances.
  • Sightseeing, Boarding & lodging, food, airport pick up & drop is free.
  • Groups have to pay for their travel and visa.
  • For two leaders we will organise a hotel. Twelve children can enjoy the hospitality of Indian host families (12 – 19 years). You can stay up to 10 – 11 days in India.“