Gríðarlega góð aðsókn hefur verið að Sæluvikustykki Leikfélags Sauðárkróks, Sex í sveit í leikstjórn Jón Stefáns Kristjánssonar.

Þrjár aukasýningar í síðustu viku seldust upp á fáum dögum svo nú hefur verið ákveðið að bæta enn við tveimur aukasýningum.
Þær verða í Bifröst:

laugardaginn 26. maí kl. 15:00

mánudaginn 28. maí kl. 15:00.

Miðapantanir alla daga í síma 849 9434.

{j10_sb_discuss:2}