Alþjóðleg samtök og stofnanir á sviði leiklistar


NAR-logo

Nordisk Amatörteaterråd.  NAR er samtök sambanda áhugaleikhúsa á Norðurlöndunum. Nar er í samstarfi við Baltnesku löndin í NEATA og er einnig meðlimur IATA.


NEATA

North European Amateur Theatre Association. NEATA er samtök sambanda áhugaleikhúsa á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum.


IATA

International Amateur Theatre Association. IATA er alþjóðahreyfing áhugaleikhúsa í heiminum. Það hefur meðlimi í yfir 80 löndum.


ITI - logo

The International Theatre Institute. ITI er óháð stofnun leikhúsfólks á vegum UNESCO og alþjóðaleikhússsamfélagsins.

0 Slökkt á athugasemdum við Alþjóðleg samtök og stofnanir á sviði leiklistar 518 07 júní, 2005 Tenglar júní 7, 2005

Áskrift að Vikupósti

Karfa