Allar Fréttir

Maður í mislitum sokkum – síðustu sýningar

Maður í mislitum sokkum – síðustu sýningar

Leikfélag A-Eyfellinga hefur undanfarið sýnt leikritið Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Backman. Síðustu sýningar verða 1. des. kl. 20.00 og tvær sýningar verða 3. des. kl. 15.00 og kl. 20.00. Sýnt er á Heimalandi Vestur-Eyjafjöllum. Leikritið fjallar um Steindóru,...

Bróðir minn Ljónshjarta hjá Leikfélagi Hörgdæla

Bróðir minn Ljónshjarta hjá Leikfélagi Hörgdæla

Leikfélag Hörgdæla hefur ákveðið að setja upp leikritið Bróður minn Ljónshjarta í leikstjórn Kolbrúnar Lilju Guðnadóttur og stefnt er að því að frumsýna í mars. Leikfélagið ætlar að vera með vinnustofur fyrir Bróður minn Ljónshjarta. Vinnustofurnar munu fara fram...

Lokað fim-fös í Þjónustumiðstöð

Lokað fim-fös í Þjónustumiðstöð

Lokað verður í Þjónustumiðstöð og Leikhúsbúðinni fim. 23. og fös. 24. nóvember. Erindum í tölvupósti á info@leiklist.is verður þó svarað eins og kostur er. Hægt er að panta vörur í vefverslun og verða þær sendar eftir...

Leikfélagið Lauga sýnir Bréf frá Önnu

Leikfélagið Lauga sýnir Bréf frá Önnu

Leikfélagið Lauga frumsýndi leikritið Bréf frá Önnu, í félagsheimilinu Klifi þann 17. nóvember síðastliðinn. Þetta er önnur leiksýningin sem félagið setur upp en það var stofnað á síðasta ári. Fyrsta sýning félagsins var farsinn Sex í sama rúmi og...

Jólasaga í Reykjanesbæ

Jólasaga í Reykjanesbæ

Leikfélag Keflavíkur frumsýndi jólasöngleikinn Jólasaga í Aðventugarðinum síðastliðið föstudagskvöld. Verkið er byggt á hinu sígilda jólaleikriti Jólasögu Charles Dickens en búið er að gera nýja leikgerð, setja í nútímabúning og staðfæra verkið á Suðurnesin. Leikgerðina unnu þau Brynja Ýr...

Gosi í Eyjum

Gosi í Eyjum

Leikfélag Vestmannaeyja sýnir um þessar mundir hinn bráðskemmtilega söngleik um spýtukallinn Gosa. Gosi er gömul og falleg saga um spýtudreng sem leggur af stað í mikið ævintýri til að læra hvað það þýðir að vera alvöru drengur. Hann lærir...

Bangsímon og Gríslingur í jólasveinaleit

Bangsímon og Gríslingur í jólasveinaleit

Freyvangsleikhúsið frumsýnir barnaleikritið Bangsímon og Grísling í jólasveinaleit föstudag 17. nóvember. Um er að ræða frumsamið verk eftir Jóhönnu S. Ingólfsdóttur sem byggir á hinum ástsælu Bangsímon og Gríslingi eftir A.A.Milne. Bangsímon er löngu heimsfrægur, ekki síst í gegnum...

Maður í mislitum sokkum hjá A-Eyfellingum

Maður í mislitum sokkum hjá A-Eyfellingum

Leikfélag Austur-Eyfellinga frumsýnir hið vinsæla leikrit Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Backman fimmtudaginn 16. nóvember kl. 20:00. Leikritið fjallar um Steindóru, einmana ekkju, sem býr í blokk ásamt fleirum eldri borgurum. Hún rekst óvænt á ókunnan mann í bílnum sínum...

Test RSS

Test RSS

Test RSS -  Moosend

Móttaka ráðherra í Norræna húsinu

Móttaka ráðherra í Norræna húsinu

Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra menningarmála, bauð fulltrúum þeirra félaga sem fengu styrk í ár, til móttöku í Norræna húsinu þriðjudaginn 7. nóvember. Ráðherra bauð fulltrúana velkomna og hélt stutta tölu þar sem hún kom inn á ótvírætt gildi þess starfs...

Nýtt og áhugavert