Lokað föstudag 13. sept.
Lokað verður á Þjónustumiðstöð föstudaginn 13. september vegna fundar NEATA samtakanna í Noregi. Vefverslun Leikbúðarinnar ávallt...
Leiklistarnámskeið fyrir nýliða
Leikfélag Kópavogs býður upp á leiklistarnámskeið í byrjun september. Leiklistarnámskeiðið er ætlað nýliðum og fólki með minni leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun. Námskeiðið verður 18 klst. í heildina, 3 klst. í...
Opnunartímar í sumar
Fastur opnunartími í Þjónustumiðstöð Bandalags íslenskra leikfélaga og Leikhúsbúð verður 9,00-12.00 til og með 30. september. Athugið að vefverslun Leikhúsbúðarinnar er áfram opin allan sólarhringinn. Afgreiðsla pantana gæti þó tekið ögn lengri tíma en venjulega. Fyrirspurnir má senda á...
Leiklistarskóla BÍL slitið í 27. sinn
Leiklistarskóla BÍL var slitið í 27. sinn sunnudaginn 23. júní að Reykjum í Hrútafirði. 52 nemendur luku þar námí á fjórum námskeiðum; Leiklist I, Leikritun I, Leikstjórn IV og Sérnámskeiði fyrir leikara. Daginn áður fór fram ógurleg leikhúsveisla þar...
Þjóðleikhúsið setur á laggirnar nýjan leikhússkóla
Þjóðleikhúsið hefur sett á laggirnar nýjan leikhússkóla, sem býður upp á einstakt tækifæri fyrir ungt fólk á aldrinum 18-22 ára, með brennandi áhuga á leikhúsi, til að kynna sér leikhús frá ólíkum hliðum og efla færni sína og þekkingu....
Fríðuþættir Hugleiks
Sunnudaginn 26. maí kl. 16 sýnir leikfélagið Hugleikur Fríðuþætti í Leikhúsinu, Funalind 2 í Kópavogi. Aðeins þessi eina sýning. Og tilefnið er verðugt; höfundur verkanna - Fríða Bonnie Andersen er 60 ára og Hugleikur er 40 ára. Hér má...
Fiðlarinn á þakinu er Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins 2024
Sýning Litla leikklúbbsins á Ísafirði á Fiðlaranum á þakinu hefur verið valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins af dómnenfd Þjóðleikhússins. Vala Fannell frá Þjóðleikhúsinu tilkynnti valið á hátíðarkvöldverði á aðalfundi Bandalagsins fyrir stundu síðan. Vala var formaður dómnefndar Þjóðleikhússins en með...
Rangæingar með Vífið í lúkunum
Leikfélag Rangæinga frumsýnir hinn sívinsæla farsa Með vífið í lúkunum eftir Ray Cooney föstudaginn 3. maí í Njálsbúð. Þýðandi verksins er Árni Ibsen og leikstjóri er Gunnsteinn Sigurðsson. Sýningar eru í Nálsbúð eins og áður segir: Frumsýning föstudaginn 3....
Hryllingur og sæla á Sauðárkróki
Leikfélag Sauðárkróks setur nú upp verkið Litlu hryllingsbúðina í leikstjórn Valgeirs Skagfjörð, en 13 manns fara með hlutverk í sýningunni. Litla hryllingsbúðin eftir Howard Ashman með tónlist eftir Alan Menken er verk sem flestir ættu að þekkja. Gísli Rúnar...
Lokað á Þjónustumiðstöð 19. og 22. apríl
Lokað verður á Þjónustumiðstöð BÍL fös. 19. og mán. 22. apríl. Tölvupóstum á info@leiklist.is svarað eins og kostur er og vefverslunin er ávallt...