fbpx

Allar Fréttir

Þjónustumiðstöð lokuð næstu viku

Þjónustumiðstöð lokuð næstu viku

Þjónustumiðstöð BÍL verður lokuð gestum og gangandi frá og með mán. 19. apríl til fös. 23. apríl vegna Covid sóttkvíar. Áfram verða þó öllum erindum sem hægt er að afgreiða rafrænt svarað í netfanginu info@leiklist.is. T.d. er hægt að...

Árar, álfar og tröll á Sólheimum

Árar, álfar og tröll á Sólheimum

Leikfélag Sólheima hefur sýningar á verkinu Árar,álfar og tröll: Sólheimaævintýri. Frumsýnt verður í Sólheimaleikhúsinu á sumardaginn fyrsta, þann 22.apríl og verða 5 talsins. Verkið er skrifað af Hannesi Blandon og Guðmundi Lúðvík Þorvaldssyni en Lárus Sigurðsson gerði tónlistina. Guðmundur...

Leikfélag Ölfuss í eigið húsnæði

Leikfélag Ölfuss í eigið húsnæði

Eftir langa bið hefur stórt skref verið tekið í uppbyggingu menningarlífs í Ölfusi en Leikfélag Ölfuss fær nú loksins sitt eigið leikhús. Allt frá stofnun félagsins árið 2005 hefur félagið sýnt í Versölum, menningarhúsi sveitarfélagsins en það hús hefur...

Rúi og Stúi mæta aftur

Rúi og Stúi mæta aftur

Sýningar á barnaleikritinu Rúa og Stúa hjá Leikfélagi Kópavogs hefjast aftur nú um helgina eftir stopp vegna samkomutakmarkana. Rúi og Stúi hafa smíðað vél sem getur allt. Hún getur búið til hluti, gert við hluti, gert afrit af hlutum...

Leikarinn sem höfundur – vinnustofa á vefnum

Leikarinn sem höfundur – vinnustofa á vefnum

Alþjóðaáhugaleikhúshreyfingin hefur undanfarið staðið fyrir vinnustofum á vefnum til að bregðast við ástandinu í leikhúsheiminum. Næsta vinnustofa verður 26. apríl og er efni hennar leikarinn sem höfundur. 18 ára og eldri geta sótt um hér. Aðgangur er ókeypis. Nánar...

Lokun Þjónustumiðstöðvar um páska

Lokun Þjónustumiðstöðvar um páska

Þjónustumiðstöð BÍL verður lokuð um páskana frá og með þriðjudegi 30. mars til og með mánudegi 5. apríl. Erindum sem hægt er að afgreiða í tölvupósti verður svarað og einnig er vefverslunin opin allan sólarhringinn. Afgreiðsla pantana gæti þó...

Alþjóðaleikhúsdagurinn 27. mars

Alþjóðaleikhúsdagurinn 27. mars

Alþjóðaleikhúsdagurinn er í dag 27. mars. Fyrir hönd NEATA, Norður-Evrópska áhugaleikhúshreyfingarinnar hefur Zacharias Östman hjá Sveriges Arbetarteaterförbund skrifað ávarp sem birt er á nýopnuðum vef samtakanna,...

Höfundarréttur sviðsverka

Höfundarréttur sviðsverka

Umboðsskrifstofan Nordiska ApS í samráði við Dansk Teaterforlag hefur unnið bækling um höfundarrétt sviðsverka. Bæklingurinn sem þýddur er af Hávari Sigurjónssyni gefur góða sýn yfir höfundarrétt og sýningarétt sviðsverka. Aðildarfélög BÍL sem og aðrir sem fást við sviðslistir eru hvattir til...

Bakkabræður hjá Kómedíuleikhúsinu

Bakkabræður hjá Kómedíuleikhúsinu

Bakkabræður er bráðfjörug sýning um hina einu sönnu bræður frá Bakka þá Gísla, Eirík og Helga sem líklega eru með þekktustu klaufabárðum Íslandssögunnar. Í sýningunni eru kostuleg ævintýri Bakkabræðra sett í spaugilegan búning með töfrum brúðuleikhússins. Lögin í sýningunni...

Rúi og Stúi hjá Leikfélagi Kópavogs

Rúi og Stúi hjá Leikfélagi Kópavogs

Rúi og Stúi hafa smíðað vél sem getur allt. Hún getur búið til hluti, gert við hluti, gert afrit af hlutum og jafnvel gert nákvæma styttu af bæjarstjóranum. Eða hvað? Vélin bilar, bæjarstjórinn hverfur og dularfull kráka og enn...


Nýtt og áhugavert