Áheyrnarprufur í breskan leiklistarháskóla

Áheyrnarprufur í breskan leiklistarháskóla

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu, Reykjavík þann 7. apríl 2018.

Nánari upplýsingar og skráning með tölvupósti á:
Tölvupóstur: admissions@bruford.ac.uk
Símanúmer: +44(0)20 8308 2638

Námið hefst í október 2018.

Rose Bruford hefur verið valinn besti leiklistarháskóli Bretlands í skoðanakönnun nemenda nokkur ár í röð.

0 Slökkt á athugasemdum við Áheyrnarprufur í breskan leiklistarháskóla 1155 20 mars, 2018 Allar fréttir, Vikupóstur mars 20, 2018

Áskrift að Vikupósti

Karfa