Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Gaflaraleikhúsinu, Hafnarfirði, þann 2. febrúar 2019.

Nánari upplýsingar og skráning:
Tölvupóstur: international@bruford.ac.uk
Símanúmer: +44(0)20 8308 2638

Námið hefst í október 2019.

Rose Bruford hefur verið valinn besti leiklistarháskóli Bretlands í skoðanakönnun nemenda nokkur ár í röð.

www.bruford.ac.uk
https://www.bruford.ac.uk/international/international-audition-and-interview-dates/

Námsbrautir
Grunnnám (Undergraduate)
– Acting, BA (Hons)
– Actor Musicianship, BA (Hons)
– Acting Foundation
– American Theatre Arts, BA (Hons) (Leiklist og leikhúsfræði)
– European Theatre Arts, BA (Hons) (Leiklist og leikhúsfræði)

Framhaldsnám (Postgraduate and Research)
– Actor & Performer Training, MA/MFA
– Actor Musicianship, MA/MFA
– Collaborative Theatre Making, MA/MFA
– Devised Theatre and Performance and Advanced Devising Practice, MA/MFA
– International Theatre Practice and Performance MA/MFA
– Research Degree Programme MPhil/Phd (in collaboration with University of East London)
– Theatre and Performing Arts Postgraduate Certificate in Learning and Teaching in HE (PGCLTHE)
– Theatre for Young Audiences, MA/MFA