Áheyrnarpróf fyrir ASAD

Áheyrnarpróf fyrir ASAD

Þann 21. júlí næstkomandi mun Leiklistar og leikjstórnarskólin ASAD (The Academy of the Science of Acting and Directing) halda inntökupróf í Reykjavík. Skólinn er staðsettur í Norður London og byrjar skólárið í byrjun september. Þeir sem hafa áhuga eða vilja frekari upplýsingar er bent á heimasíðuna www.asad.org.uk. Einnig er hægt að senda tölvupóst á info@asad.org.uk eða hringja beint í 0044 0207 272 0027.

0 Slökkt á athugasemdum við Áheyrnarpróf fyrir ASAD 436 17 júlí, 2012 Allar fréttir júlí 17, 2012

Áskrift að Vikupósti

Karfa