Æfingar hafnar á Manni í mislitum sokkum

Æfingar hafnar á Manni í mislitum sokkum

Leikfélag Ölfuss æfir nú af kappi gamanleikinn Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Bachman í leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar. Verkið fjallar á gamansaman hátt um ástir og örlög nokkurra eldri borgara og stöðu þeirra í þjóðfélaginu. Frumsýning er áætluð þann 16. október og verður sýnt í Versölum í Þorlákshöfn.

{mos_fb_discuss:2}
0 Slökkt á athugasemdum við Æfingar hafnar á Manni í mislitum sokkum 300 25 september, 2009 Allar fréttir september 25, 2009

Áskrift að Vikupósti

Karfa