Þann 15. apríl nk. rennur út frestur til að skrá sig bæði á aðalfundinn í Sveinbjarnargerði og í Leiklistarskólann að Húnavöllum.

Sjá nánar um aðalfundinn: https://www.leiklist.is/allar-frettir/adalfundur-2010
Sjá nánar um Leiklistarskólann:  https://www.leiklist.is/skolinn/leiklistarskoli-bandalagsins-2010

Þeir sem nú þegar hafa skráð sig í skólann en ekki staðfest umsóknina með greiðslu staðfestingargjalds eru beðnir að gera það nú þegar – að öðrum kosti er ekki hægt að halda plássinu fyrir viðkomandi.