Aðalfundur Leikfélagins Sýnir verður haldinn mánudaginn 30. september kl. 20.00 í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði. Venjuleg aðalfundarstörf. Ræddar verða hugmyndir að næstu verkefnum. Gamlir og nýir félagar velkomnir.