Guðfinna Gunnarsdóttir, varaformaður setur fundinn.

Guðfinna Gunnarsdóttir, varaformaður setur fundinn.

Aðalfundur BÍL var settur að Melum í Hörgárssveit kl. 9.00 í morgun. Rúmlega 60 fulltrúar frá 22 leikfélögum eru mættir á fundinn sem stendur fram á sunnudag.