Aðalfundur BÍL á Seyðisfirði

Aðalfundur BÍL á Seyðisfirði

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga var settur á Seyðisfirði í morgun, laugardaginn 7. maí. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Svipmyndir af þinginu munu birtast hér meðan á því stendur.

0 Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur BÍL á Seyðisfirði 1621 07 maí, 2016 Allar fréttir, Bandalagið, Bandalagið, Fréttir, Fundir, Vikupóstur maí 7, 2016

Áskrift að Vikupósti

Karfa