fbpx
  • Gagnrýnandinn

Brellur og fjör í Kópavogi

Höfundar: Skúli Rúnar Hilmarsson og Örn Alexandersson Leikstjórn: Gunnar Björn Guðmundsson Leikmynd: Þorleifur Eggertsson, Frosti Friðriksson og Örn Alexandersson Ljós: Skúli Rúnar Hilmarsson Hljóð: Hörður Sigurðarson Búningar: María Björt Ármannsdóttir og Marín Mist Magnúsdóttir  Leikfélag Kópavogs hefur verið duglegt við að sinna börnum og unglingum í gegnum tíðina bæði með hefðbundnum barnasýningum og með því að stuðla að þátttöku unglinga í leiklistarstarfi og þannig er það enn. Þrátt fyrir heimsfaraldur og samkomubann, sem hefur sett mark sitt á alla menningarstarfsemi veraldarinnar undanfarna tvo vetur, er Kópavogsleikhúsið í startholunum. Það þýtur af stað strax og færi gefst og slakað er...

MARKVERT

Höfundarréttur sviðsverka

Umboðsskrifstofan Nordiska ApS í samráði við Dansk Teaterforlag hefur unnið bækling um höfundarrétt sviðsverka. Bæklingurinn sem þýddur er af Hávari Sigurjónssyni gefur góða sýn yfir höfundarrétt og sýningarétt sviðsverka. Aðildarfélög BÍL sem og aðrir sem fást við sviðslistir eru hvattir til að ná í bæklinginn hér og kynna sér efni...