• Gagnrýnandinn

,,Land míns föður“ í Freyvangsleikhúsinu-umfjöllun

Á síðasta degi febrúar, eða þann 28. frumsýndi, Freyvangsleikhúsið söngleikinn, Land míns föður, eftir Kjartan Ragnarsson við fallega sveiflutónlist eftir, Atla Heimi Sveinsson, og var ég undirritaður þeirrar ánægju aðnjótandi að vera á staðnum. Í verkinu er fjallað um hernámsárin á Íslandi, en sá tími var afar örlagaríkur í lífi þjóðarinnar og hafði áhrif og ýmsar afleiðingar fyrir margan einstaklinginn.  Rauði þráðurinn í gegnum verkið er ungt par, Ársæll, eða, Sæli, sem er ungur glímukappi, sem Jóhannes Már Pétursson leikur, og kærustuna hans, Báru, sem Járnbrá Karítas Guðmundsdóttir leikur, og eru þau óttalega krúttaraleg, en þau trúlofast í upphafi...

MARKVERT

NEATA Youth Festival í Litháen 2025

NEATA, Norður-Evrópsku áhugaleikhússamtökin bjóða íslenskum leikhóp ungmenna á leiklistarhátíð í Kreting í Litháen 8.-12. maí 2025. Hátíðin er ætluð leikhópum ungmenna á aldrinum 14.-17. ára. Leiksýningar skulu vera á bilinu 30-60 mínútna langar en að öðru leyti eru ekki gerðar kröfur um form eða innihald. Nánar má fræðast um hátíðina og skipulag hennar hér. Umsóknareyðublað má finna hér. Nánari upplýsingar er hægt að fá á Þjónustumiðstöð BÍL í síma 551-6974 eða...

Opnunartímar

Mánudagur - Föstudagur: 9:00 — 13:00, Laugardagur - Sunnudagur: Lokað

Vörur