60 ára afmælisár Leikfélags Kópavogs

60 ára afmælisár Leikfélags Kópavogs

Í tilefni af 60 ára afmæli Leikfélags Kópavogs standa nú yfir æfingar á „devised“ verki eftir Ágústu Skúladóttur, Hrefnu Friðriksdóttur og leikhópinn. Ágústa er jafnframt leikstjóri sýningarinnar.

Frumsýning verður föstudaginn 28. apríl nk.

Fylgist með!

http://kopleik.is/

0 Slökkt á athugasemdum við 60 ára afmælisár Leikfélags Kópavogs 698 19 apríl, 2017 Allar fréttir, Vikupóstur apríl 19, 2017

Áskrift að Vikupósti

Karfa