Vegna framkvæmda fyrir framan húsnæði félagsins höfum við breytt sýningartímum og bjóðum nú uppá 2 fyrir 1 á allar sýningar! Jafnframt minnum við fólk á að mæta tímanlega, þar sem ekki er nein bílastæði að fá fyrir framan húsið. Hægt er að leggja bílum við Hafnarfjarðarkirkju eða við Gamla bókasafnið í Hafnarfirði.

Sýningarnar sem eftir eru á Barninu, eru því:

sunnudagurinn 18. maí klukkan 20
sunnudagurinn 25. maí klukkan 20
föstudagurinn 30. maí klukkan 20 – Lokasýning og jafnframt afmælissýning vegna 100 ára afmælis Hafnafjarðarbæjar.

Miðaverð er aðeins 1500 krónur og hægt er að panta miða í síma 555-1850 og með tölvupósti á netfangið leikfelagid@simnet.is. Leikfélagið er til húsa í Gamla Lækjarskóla í Hafnarfirði.

{mos_fb_discuss:2}