Aðalfundur Leikfélags Ölfuss var haldinn 1. júlí síðastliðinn. Ný stjórn var kjörin á fundinum en hana skipa:
Magnþóra Kristjánsdóttir formaður
Jóhanna Hafdís Leifsdóttir gjaldkeri
Erla Dan Jónsdóttir varaformaður
Hulda Gunnarsdóttir ritari
Óttar Ingólfsson meðstjórnandi
Helena Helgadóttir varamaður
Ingólfur Arnarson varamaður.

Meðfylgjandi mynd er af nýju stjórninni.