Ný stjórn í Ölfusi

Ný stjórn í Ölfusi

Aðalfundur Leikfélags Ölfuss var haldinn 1. júlí síðastliðinn. Ný stjórn var kjörin á fundinum en hana skipa:
Magnþóra Kristjánsdóttir formaður
Jóhanna Hafdís Leifsdóttir gjaldkeri
Erla Dan Jónsdóttir varaformaður
Hulda Gunnarsdóttir ritari
Óttar Ingólfsson meðstjórnandi
Helena Helgadóttir varamaður
Ingólfur Arnarson varamaður.

Meðfylgjandi mynd er af nýju stjórninni. 

2 Slökkt á athugasemdum við Ný stjórn í Ölfusi 372 04 júlí, 2019 Allar fréttir, Fréttir, Vikupóstur júlí 4, 2019
Admin notice: (?)
Image banner widget selected to be displayed on Show on all categories. Homepage view is disabled on advanced settings. You can change display options under Advanced settings on widget panel.

Áskrift að Vikupósti

Karfa